Össur sefur örugglega yfir makrílnum, en er glaðvakandi í að draga Ingibjörgu Sólrúnu fyrir landsdóm.

Hún vakti verulega athygli myndin sem birtist af Össuri á leitogafundi Sameinuðu þjóðanna nú á dögunum. Þar virðist Össur lítinn áhuga hafa á að hlusta og ekki annað að sjá en hann sé stein sofandi.

Það sama verður örugglega hvað varðar makrílinn. Hann mun örugglega ekki beita sér mikið í því hagsmunamáli Íslendinga á meðan við erum í miðju aðlögunarferli að ESB aðild.

Aftur á móti er Össur glaðvakandi í að koma Ingibjörgu Sólrúnu fv. utanríkisráðherra fyrir landsdóm.


mbl.is Sakar Össur um að beita sér ekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Makrílævintírið, okkar stærsta áhyggjuefni.  Hljómar samt eiginlega ekki eins arðbært og síldarævintýrið.  Auðvitað er öllum skítsama, enda mun stærri fiskar í sjónum um þessar mundir.  Er ekki verið að gera makríl úr mús?

Jonsi (IP-tala skráð) 28.9.2010 kl. 03:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband