Er ekki allt í lagi með hann Ögmund?

Þvílík smekkleysa og ósvífni í Ögmundi Jónassyni ráðherra sveitarstjórnarmála. Þvílík steypa sem hann lét sturta yfir fulltrúa á þingi sveitarstjórnarmanna varðandi ákæruna á Geir H.Haarde.

Í fyrsta lagi er ótrúlegt hvers vegna hann tók það mál upp á þinginu. Í öðru lagi er ótrúlegt að halda því fram að persónan Geir hafi ekki verið ákærður.

Ýmislegt er nú skrítið hjá VG en þetta slær nú öllu við.

Ögmundur er væntanlega að átta sig á að allur almenningur sér að Geir er ákærður vegna ofstækis Vinstri grænna í pólitískum hefndarhug og aumingjaskapar nokkurra Samfylkingarmanna sem vildu ákæra Geir en sleppa sínum félögum.

það er eðlilegt að menn hafi gengið út af fundi þegar Ögmundur hélt sína ræðu.


mbl.is „Ekki með neina sleggjudóma“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Eyjólfur Jóelsson

Nei frændi það er ekki eðlilegt að menn gangi út af fundi ,eftir að hafa lesið ræðuna sé ég ekki ástæðunna fyrir þessu upphlaupi þessara manna , Hann hlýtur þá að hafa hitt fyrir auman blett á þessum mönnum .

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, 30.9.2010 kl. 18:40

2 identicon

Það eru eintókir Sjálfstæðis og samspillingar og Kvótaóknarflokkurinn sem RÁÐA FÖRINN HJÁ Halldóri samspillingarmanni eða hvað sem hann er þá var hann óÞollandi sem bæjastjóri hvað þá sem talsmaður sveitastjórna Það þarf að fara byggja upp serka flokka útá landi sem eru utan flokkskerfis. 4 flokkskerfið er ónýtt. Og ESB ER EKKI MÁLIÐ.

Kristján Loftur Bjarnason (IP-tala skráð) 30.9.2010 kl. 18:56

3 identicon

Ekki er ég fylgismaður Ögmundar ofurkomma, né VG né Samf. En þetta upphlaup hljómar nú bara eins og byrjunin á enn einum sandkassaleik Sjálfstæðismanna sem vilja ná fram hefndum fyrir árás á elskulegan fyrrverandi forsætisráðherra.

Baldur (IP-tala skráð) 30.9.2010 kl. 19:25

4 identicon

Já, Guðmundur Eyjólfur, auðvitað átti að skylda þetta fólk til að sitja, hlýðið, og hlusta á þegar hin nýja rauða valdastétt talar um að nauðsynlegt sé að gera byltingu og að Ömmi hafi nú ekkert persónulega á móti Geir "vini" sínum, þ.e. MANNINUM Geir. Það standi heldur ekkert til að ákæra manninn Geir og krefjast þess að honum verði refsað og stungið í tugthúsið heldur bar að ákæra RÁÐHERRANN Geir og krefjast þess að HONUM verði refsað og stungið í tugthúsið, á meðan MAÐURINN Geir hefur það huggulegt með besta "vini" sínum Ömma.

Djöfulsins frekja í þessu fólki að sitja ekki þægt undir þessari rennandi, pípandi, sturluðu þvælu í kommisarnum.

Kolbeinn (IP-tala skráð) 30.9.2010 kl. 20:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 828302

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband