Það er skynsamlegt hjá Bjarna formanni Sjálfstæðisflokksins að segjast tilbúin í að mynduð verði verkefnastjórn í stað Vinstri stjórnarinnar,sem nú situr. Verkefnastjórn yrði skipuð fulltrúum allra flokka og aðeins til að leysa brýnustu hagsmunamál heimila og fyrirtækja.Verkefnastjórnin þyrfti einnig að hafa aðra hugsun en VInstri stjórnin í atvinnuuppbyggingu.
Jóhanna hefur boðað að hún vilji samstarf allra flokka og hún sé reiðubúin að taka allar hugmyndir að lausn mála til skoðunar. Skynsamlegast að það verði gert með því að setja á laggirnar verkefnastjórn.
Eftir að sú stjórn hefur lokið við sitt verkefni yrði boðað til kosninga.
Nú reynir á Jóhönnu og Steingrím J. hvort einhver alvara er á bak við þeirra orða að það sé nauðsynlegt að ná sátt í þjóðflaginu um aðgerðir.
Ný verkefnisstjórn taki við völdum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég verð nú að játa að hann fær plús fyrir það, Sigurður. Hefur þótt hann vera alltof mikill 50/50 stórnmálamaður. Ekki hafa haft nógu einarða stefnu í neinum málum. Ekki einu sinni gegn Icesave þó flokkurinn hafi boðað það fyrir nokkru.
Elle_, 9.10.2010 kl. 22:42
Hef ekki mikkla trú á orðum Jóhönnu og Steingríms, en verði af svona stjórn þá þarf fólk með bein í nefinnu til að ráða við það fláræði sem þrífst í núverandi stjórnarflokkum, eða slíta samstarfinnu ella.
Hrólfur Þ Hraundal, 9.10.2010 kl. 22:58
Þetta er bráð aðkallandi, það verður ekkert úr neinu,nema þessi verkefnastjórn komist á laggirnar hið fyrsta.Brýnastu verkefnin verður að leysa,það ætti ekki að vera svo mikið að karpa um,allir með.
Helga Kristjánsdóttir, 10.10.2010 kl. 01:26
Ætli Bjarni Vafningur Benediktsson hafi verið að fatta þetta núna að ný verkefnisstjórn eigi að taka við í landsmálunum.?Þjóðin er búin að vita þetta lengi.Bjarni Vafningur er ekki að koma með neitt nýtt fram.
Númi (IP-tala skráð) 10.10.2010 kl. 10:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.