Enn leggjast Vinstri grænir gegn Suðurnesjum.

Sunir hafa hadlið því fram að það væri innantómt kjaftæði að fullyrða að Vinstri grænir legðu Suðurnesin og þá sérstaklega Reykjanesbæ í algjört einelti. Árni bæjarstjóri og sterkt vígi Sjálfstæðisflokksins væri VG mikill þyrnir í augum.

Nú sannast það rækilega þegar upplýst er að þingmenn úr öllum stjórnmálaflokkum nema VG eru tilbúnir að styðja frumvarp Árna Johnsen o.fl. um heimild til handa ríkissjóði að taka þátt í kostnaði vegna endurbóta á höfninni í Helguvík.

Samkvæmt fréttinni á mbl. er meirihluti á þingi sem mun samþykkja tillöguna. Reyndar væri fróðlegt að vita hvort það eru ekki allir þingmenn Suðurkjördæmis fyrir utan VG sem styðja tillöguna.

En þetta dæmi sannar rækilega sem önnur dæmi að VG legst gegn öllu sem verða mætti til hjálpar á Suðurnesjum.


mbl.is Ríkið borgi 700 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir

Furðulegast er að sjá viðtalið við Ögmund á vefsjónvarpi Víkurfrétta þar sem hann segir skýrum orðum að hann vilji ekki álverið í Helguvík. Þetta er furðuleg yfirlýsing Ráðherra í Ríkisstjórn sem hefur álverið í stjórnarsáttmála.

Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 11.10.2010 kl. 14:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband