Sjúkrahús eða sendiráð?

Þrátt fyrir að hafa upplifað gegnum árin margt furðulegt í pólitíkinni kemur það enn fyrir að maður verður steinhissa. Hvaða glóra er t.d. í því hjá Vinstri stjórninni að krefjast niðurskurðar í heilbrigðiskerfinu okkar,sem ógnar landbyggðinni svo um munar,en á sama tíma berast fréttir af því að kaupa eigi húnæði undir sendiherrabústað í London fyrir rúmar 800 milljónir.

Hvernig í óskupunum geta stjórnvöld leyft sér slíkt?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var ekki verið að losa pening í London, minnka við sig og kaupa á ódýrari stað.

900 milljónir í afgang sem koma hingað heim. Segjum alla söguna og höfum samhengið rétt.

Svo má huga að því að selja sendiráðin sem Davið og Halldór keyptu. Fóru ekki  1.000 milljóni, einn milljarður, í hús í Japan?  Fínt væri að fá það fé heim aftur. Það yrðu 2.000 milljónir á nýju gengi.

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 20.10.2010 kl. 20:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband