Sveitarfélögin þurfa að standa með íbúum sínum.

Það þarf svo sem ekki að koma neinum á óvart að Vinstra liðið í reykjavík telur einu einu leiðina til að laga ástandið vera að hækka álögur á sína íbúa. Nú skal ráðist í að hækka útsvarið og gjaldskrár. Þetta kemur til viðbótar öllum þeim skattahækkunum sem Vinstri stjórnin hefur lagt á allan almenning. Þegar álögur sveitastjórna koma ofaná allt annað mun það enn draga úr greiðslugetu einstaklinga og fyrirtækja. Fleiri og fleiri munu leita sér að vinnu erlendis. Með þessari Vinstri stefnu lognast allt útaf.

Auðvitað þurfa sveitarfélögin að leita annarra ráða en leita enn dýpra í vasa almennings. Það er ýmsu hægt að hagræða í sveitarfélögunum. Það er hægt að fresta ýmsum gæluverkefnum. það gerir t.d. ekkert til þó ísbjörninn komi ekki í Húsdýragarðinn næstu árin.

Ég skora á bæjarstjórnina hér í Garði að hafa uppi sömu stefnu og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og taka ákvörðun um að álagningaprósenta og gjaldskrár verði óbreyttar árið 2011.


mbl.is Boðar hækkanir á gjaldskrá og útsvari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 828286

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband