Enginn sparnaður í niðurskurðartillögum varð Steingrímur J. að viðurkenna.

Hart var sótt að Steingrími J. á borgarfundinum í Reykjanesbæ í gær. Steingrímur J. varð að viðurkenna að lítill sem enginn sparnaður væri fólginn í þeim tillögum sem snúa að niðurskurði á sjúkrahúsinu. Furðulegt að svona tillögur skuli ekki betur ígrundaðar áður en þær eru settar fram.

Bent var á að starfsmaður sem hefur t.f. 300 þús.kr. á mánuði borgar af þeim tekjum skatt til ríkisins og á hugsanlega möguleika á að kaupa sér þjónustu,þannig að ríkið fær einnig óbeinar skatttekjur. Fái þessi aðili uppsagnarbréf fer hann/hún á atvinnuleysisbætur og greiðir ekkert nánast enga skatta til ríkisins og á enga möguleika á að kaupa þjónustu.

Það eru sem sagt bara útgjöld fyrir opinbera sjóði en engar tekjur. Er þetta virkilega skynsamlegt?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Það sjá það allir hugsandi menn að til að borga skatt þarf tekjur engar tekjur enginn skattur, en það sjá ekki stjórnarliðar þeir sjá aðeins valdníðslu og niðurlæingu handa almenningi í þessu blessaða landi.

Jón Sveinsson, 29.10.2010 kl. 15:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband