1.11.2010 | 15:03
Flott og ábyrgt útspil hjá þingmönnum Sjálfstæðisflokksins.
Það ber að fagna því mjög að þingmenn Sjálfstæðisflokksins leggja fram tillögur sem sýna á hvern hátt hægt er að vinna sig útúr vandanum.
Vinstri stjórnin hefur nú um nokkurra skeið fengið tækifæri til að koma í framkvæmd raunhæfum tillögum til úrbóta. Það hefur ekki gerst. Atvinnulífið fer ekki í gang. Skattahækannir og aftur skattahækkanir eru eina úrræði Vinstri stjórnarinnar. Vandi þúsunda heimila vex dag frá degi. Sífellt fjölgar þeim sem ákveða að flytja af landi brott.
Það er því komin tími til að Jóhanna og Steingrímur J. biðjist lausanr, þannig að hægt verði að mynda nýja ríkisstjórn til skamms tíma og síðan fari fram kosningar.
Það er flott hjá þingmönnum Sjálfstæðisflokksins að leggja fram trúverðugar tillögur sem sýna að það er hægt að vinna sig útúr vandanum. Möguleikarnir eru til staðar á Íslandi.
Flott Sjálfstæðismenn.
Vilja draga skattahækkanir til baka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna er engin lausn til frambúðar hvað varðar skuldir heimila sem ekki eru fram komnar nú þegar. Því miður.
Dilbert, 1.11.2010 kl. 15:09
Dilbert, besta mögulega lausnin á skuldum heimila er rífleg launahækkun ásamt atvinnu fyrir alla. Og þetta er fullkomlega hægt, það vantar bara hæft fólk í brúnna.
Gunnlaugur (IP-tala skráð) 1.11.2010 kl. 15:18
þegar góðar tillögur koma sem veita fólki atvinnu og getu til að lifa mansæmandi lífi munu VG OG SAMFÓ SLÁ ÞVÍ ÚT AF BORÐINU ,því Það má ekki gefa fólkiséns á að lifa mansæmandi lífi.
Jón Sveinsson, 1.11.2010 kl. 16:11
Aðgerðir í efnahagsmálum þarf að fara í STRAX - ekkert hefur komið frá ríkisstjórninni með alla hennar ráðgjafa á fullum launum.
Hitt er annað - ég hefði viljað sjá fjölmiðla taka viðtöl við Bjarna og láta hann gera grein fyrir útfærslum tillagnanna sem og það sem að baki þeim liggur.
Þetta eru fínar tillögur sem gætu lagt grunninn að heilbrigðri umræðu og aðgerðum NÚNA
Þverpólitíska stjórn STRAX með ákveðin verkefni - kosningar eins fljótt og unnt er.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 3.11.2010 kl. 11:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.