9.11.2010 | 17:31
Menn hefðu betur hlustað á Davíð Oddsson.
Fjölmiðlar eru nú farnir að greina zfrá ýmsu sem stendur í bók Björgvins G.Sigurðssonar fyrrverandi bankamálaráðherra.
Sagt var frá því í hádeginu að Björgvin segir frá því þegar Davíð mætti á fund ríkisstjórnarinnar þegar allt var að hrynja. Björgvin segir frá því að Davíð hafi sagt í lok fundar að hafi nokkru sinni verið þörf á þjóðstjórn væri það nú.
Á þeim tíma vildu menn alls ekki hlusta á þessi orð Davíðs hvað þá heldur fara eftir þeim.
Hefðu menn borið gæfu til að mynda þjóðstjórn á sínum tíma væru hlutirnar örugglega öðruvísi en staða þeirra er nú.
Allavega hefði það verið mikil gæfa fyrir íslenska þjóð að hlusta og fara eftir orðum Davíðs í stað þess að sitja uppi með óhæfa Vinstri stjórn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 829212
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
SIGURÐUR JÓNSSON ÞÚ ERT NÚ MEIRI GRÍNARINN.
Númi (IP-tala skráð) 9.11.2010 kl. 17:58
SIGURÐUR,ER PÍNULÍTILL GNARR Í ÞÉR ,ÞÚ ERT AÐ DJÓKA MEÐ ÞESSUM PISTLI.
Númi (IP-tala skráð) 9.11.2010 kl. 18:00
Auðvitað átti að mynda þjóðstjórn þó fyrr hefði verið
ala (IP-tala skráð) 9.11.2010 kl. 20:20
OG HAFA DAVÍÐ ODDSSON SEM FORINGJA ÞÁ.,.,.,???????? Utanþingsstjórn þarf að koma að NÚNA. Tími Davíðs og Jóhönnu er löngu liðinn.
Númi (IP-tala skráð) 9.11.2010 kl. 20:33
Var það ekki einmitt ástæðan fyrir að þjóðstjórn var hafnað að það var Davíð sem lagði það fyrstur til?
Svanur Gísli Þorkelsson, 9.11.2010 kl. 23:15
Akkúrat vegna aðkomu Bláu Handarinnar,var þessu trúlegast sópað af borðum. Blá Höndin er enn að uppí Hádegismóum.
Númi (IP-tala skráð) 9.11.2010 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.