Eitt skref enn í áttina að ESB í boði Vinstri grænna.

Framkvæmdastjórn ESB segir í skýrslu að Ísland uppfylli öll pólitísk og efnahagsleg skilyrði til að gerast aðili að ESB.

Við erum sem sagt að nálgast ESB skref fyrir skref í aðlöguninni. Allt er þetta í boði VG.

Í skýrslunni fullyrðir svo framkvæmdastjórn ESB að stuðningur við samningsferlið fari vaxandi á Íslandi.

Merkilegt hvernig framkvæmdastjórn ESB getur fullyrt þetta, þar sem kannanir hafa bent í allt aðra átt. Hingað til hafa kannanir bent til þess að meirihluti þjóðarinnar væri á móti inngöngu í ESB.

Ef til vill hefur framkvæmdastjórnin aðeins aflað upplýsinga hjá Össuri utanríkisráðherra. Hann hefur væntanlega sagt mönnum að anda rólega, þjóðin myndi á endanum samþykkja ESB og ekki þyrfti að hafa áhyggjur af þingliði VG.


mbl.is Efnahagsleg skilyrði uppfyllt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ingi Kristinsson

Eins og skil þetta vilja flesti hér á landi sjá hvað er í pakkanum eins siðlaust og það nú er. Nú er vitað að við, þrátt fyrir allt erum með þjóðartekjur vel yfir meðallagi hjá EBU. Ergó við komum til með að borga en ekki þyggja eins og Þýsku þingmennirnir sögðu," gott að fá ykkur með svo við þurfum ekki einir að borga með fólki sunnar sem þarf hvorki einangrun í hús né vetrarklæðnað" Niðurstaðan er við borgum og þeir fyrir sunnan þyggja. Til að allt sé nú á heinu þá er matvælaverð ákveðið hér á landi einnig vextir en ekki í Brussel svo hvers vegna í ósköpunum eigum við að ganga í þetta Sovét til að breyta því sem við getum breytt sjálf.

Guðmundur Ingi Kristinsson, 10.11.2010 kl. 03:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 828273

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband