Tveir ráðherrar og tvö kjördæmi þeirra.

Það hefur í gegnum tíðina verið mikið atriði fyrir kjördæmin að eiga ráðherra í hópi þingmanna. Það hefur verið ágætis ávísun á fyrirgreiðslu til heimamanna og ávísun á meiri framkvæmdir o.s.frv.

Nú kemur í ljós í gagnrýninni á Steingrím J. fyrir að hafa greitt milljónatugina í Aðaldal að fordæmi er til fyrir slíkri greiðlsu þvert á ráðleggingar. Það tilfelli var í ráðherratíð Árna M., en greidd var til ábúenda á Torfastöðum.

Það sem sameiginlegt er með greiðslu til þessara aðila er að þeir voru í kjördæmi ráðherrans.

Svo eru menn að tala um að eitthvað hafi breyst til batnaðar eftir hrunið. Steingrímur J. beitir nákvæmlega sömu vinnubrögðunum og Árni M. gerði.

 


mbl.is Greitt til Torfastaða gegn ráðleggingum ríkislögmanns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 828349

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband