24.11.2010 | 23:56
Sagan endalausa, erlendir fréttamenn miksskilja Ólaf Ragnar eða ?
Enn og aftur gerist það þegar Ólafur Ragnar talar við erlenda fréttamenn eða að erlendar fréttastofur vitna í hans orð að embættismenn á Íslandi verða að gefa út yfirlýsingar að menn hafi misskilið Ólaf Ragnar,forseta.
Þetta er hreint ótrúlegt. Nú er það nýjasta að sagt er frá miklum vinaryfirlýsingum Ólafs Ragnar við Írani. Sagt að íslenski forsetinn sé ánægður með aukin samskipti ríkjanna og Ólafur ragnar hjafi lýst yfir mikilvægi Írans í heiminum.
Nú verður Össur utanríkisráðherra framvegis að fara með í ferðir Ólafs og sjá til þess að hann sé með skrifaðar ræður,sem lesnar hafa verið yfir af starfsmönnum utanríkisráðuneytisins.
Það er ekki einleikið að allar yfirlýsingar Ólafs Ragnars með erlendum ráðamönnum skuli misskiljast eða er það ekki raunin?
Sérkennileg frásögn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.