Nú slær Jón Bjarnason öll sín fyrri met í stöðuveitingum.

Jón Bjarnason ráðherra hefur verið ansi djarfur í að skipa "rétta" aðila í hinar ýmsu stöður hjá ráðuneyti sínu. Mörgum hefur blöskrað sá klíkuskapur og pólitík sem þar hefur ráðið för.

Nú hefur Jóni samt tekist að slá öll sín fyrri met er hann skipar son sinn til að fara yfir fiskveiðistjórnunarmál.

Jón lítur á sig sem einhverskonar einræðisherra sem ekki þarf að fara eftir venjulegum reglum.


mbl.is Ráðherra ver ráðningu sonar síns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta tíðkast líka í norður-Kóreu og Saddam Hussein setti syni sína í ýmiss verk en vestræn stjórnsýsla á ekki dæmi um svona spillingu.

Ólundína Þorvarðardóttir gat ekki einu sinni tekið upp varnir fyrir sjávarútvegs zarinn.

Svein Úlfarsson (IP-tala skráð) 25.11.2010 kl. 13:41

2 Smámynd: Kristinn Pétursson

Þetta er misskilningur.  Jón er að réttri leið.

Svo er sonur hans alveg jafn hæfur og hver annar í þetta  "skítverk"....

Klíka veiðiráðgafa  og meðvirkir áhangendur þeirra  - er vandamál dagsins - en ekki þeir  sem reyna að koma fram eðlilegri umfjöllun um mistökin í fiskveiðistjórninni (falskar forsendur" frá 1983  sjá www.kristinnp.blog.is 

Kristinn Pétursson, 25.11.2010 kl. 14:28

3 identicon

Þetta er misskilningur hjá þér Kristinn, það er ekki verið að gagnrýna Jón Bjarnason fyrir stefnu hans í fiskveiðum (þó svo ég sé ekki sammála henni) heldur það siðferði að börn ráðherra eiga bara ekki að vera á mála hjá ráðuneytum foreldra sinna. Hvort sem þau eru margfaldir doktorar í málaflokknum eða ekki það bara bíður hættunni heim um pólitíska- og skyldleikaspillingu sem ekki á að líða sama hvaða stjórmálaflokkur á í hlut.

Svein Úlfarsson (IP-tala skráð) 25.11.2010 kl. 15:28

4 Smámynd: Sigurður Jónsson

Ef ég man rétt töldu nú ýmsir og þá ekki síst vinstri menn óeðlilegt að sonur Davíðs Oddssonar fengi skipun í embætti.

Sigurður Jónsson, 25.11.2010 kl. 19:54

5 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Sigurður.

Þetta er alger þvættingur í þér og á ekki við nein rök að styðjast.

Níels A. Ársælsson., 25.11.2010 kl. 22:30

6 identicon

Þetta er þjóðarskömm; Það eru ekki mörg löndi í heiminum sem myndu leyfa svona gaur að vera áfram sem ráðherra.
Eiginlega á engu landi nema spillingarskerinu íslandi.

Til hamingju ísland, gamla ísland er í fullu fjöri

doctore (IP-tala skráð) 26.11.2010 kl. 09:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband