29.11.2010 | 23:14
Vinstri stjórnin hreint ótrúlega dugleg.
Margir tala um að Vinstri stjórnin geri ekkert. Enn sé engin lausn komin fyrir heimilin. Enn sé allt óleyst í atvinnuuppbyggingu. Allt er þetta rétt, en Vinstri stjórnin hefur á einu sviði sýnt af sér fádæma dugnað. Á stuttum valdatíma hefur henni tekist að skipa rúmlega 250 nefndir og ráð. Auðvitað verða menn að vera sanngjarnir og sjá að mikill tími ráðherra fer í að velta vöngum og leita að nöfnum til að setja í allar þessar nefndir. Ráðherrar verða að gæta sín að setja ekki skyldmenni sín eins og syni eða dætur í nefndirnar. Ekki má heldur setja í nerfndirnar pólitíska samflokksgæðinga ráðherranna,þannig að þetta tekur mikinn tíma frá ráðherrunum að sinna þessu nefndarvali.
Hvernig er hægt að ætlast til að ráðherrarnir geti á meðan verið að vasast í málum eins og vanda heimilanna og uppbyggingu atvinnulífsins. Og svo tfór auðvitað mikill tími í lýðskrumið í kringum kosninguna til stjórnlagaþings.
Nú eru nefndirnar orðnar svo margar að það hlýtur að þurfa að skipa nokkrar nefndir til að fylgjast með og halda utanum allar þessar nefndir.
Enn á ný verða því vinstri ráðherrarnir að setjast niður og eyða tíma sínum í að manna eftirlitsnefndirnar með hinum nefndunum. Já, það er mikið að gera og von að Jóhanna sé þreytt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.