Sveitarfélögin verða að hugsa sinn gang. Íbúar þola ekki meiri álögur.

Það gengur ekki ef sveitarfélögin ætla að taka undir kolvitlausa stefnu Vinstri stjórnarinnar hvað varðar að eina lausnin sé fólgin í hærri álögum á íbúana.

Því miður virðast sum sveitarfélög ætla að ganga þessi sömu spor og Vinstri stjórnin og fara lengra og lengra ofaní vasa íbúanna. Sæu stefna leiðir til enn meiri stöðnunar og fólk hreinlega gefst upp í stórum stíl og flyst til útlanda.

Reykjavíkurborg hefur nú boðað skattahækkanir og hækkanir á þjónustugjöldum. Auðvitað er það rétt hjá forseta ASÍ að þessi varhugaverða vinstri stefna hefur áhrif á kröfugerð verkalýðshreyfingarinnar. Það eru takmörk fyrir hversu mikið er hægt að skattpína íbúana.

Sjálfstæðismenn hafa nú meirihluta hér í Garði. Framundan er að leggja fram fjárhagsáætlun fyrir árið 2011. Það verður fróðlegt að sjá hvort bæjaryfirvöld hér muni fara aðrar leiðir heldur en að auka álögurnar á íbúana.


mbl.is Hækkanir hafa áhrif á launakröfur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 828286

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband