Jón Gnarr og Besti flokkurinn dýrt gaman fyrir Reykvíkinga.

Það sýnir sig að það ætlar að verða Reykvíkingum dýrkeypt að hafa kosið Besta flokkinn til áhrifa í Reykjavík. Jón Gnarr og Dagur sýna vinstri stefnu sína í verki og sjá ekkert annað en hækka skatta og öll þjónustugjöld sem þeir geta.

Það er hressilegur viðbótarbaggi sem hin venjulega fjölskylda þarf að taka á sig eftir hækkunargleði vinstri manna í Reykjavík.

Hvernig á fjögurra manna fjölskylda að geta tekið á sig 150 þús. kr. hækkun til viðbótar við alla skattpíningu vinstri stjórnarinnar.

Og svo finnst Sóleyju borgarfulltrúa VG ekki nógu langt gengið í skattahækkunum.

Vonandi eru ekki allar sveitarstjórnir landsins eins hugsandi og Jón Gnarr og Dagur B.


mbl.is Allir skattar og gjöld hækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Er ekki hægt að borga Gnarr fyrir að vera í Húsdyragarðinum ????

Erla Magna

Erla Magna Alexandersdóttir, 2.12.2010 kl. 21:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband