Framsókn hlýtur að bjarga eigin afkvæmi.

Framsóknarflokkurinn er sá aðili sem ber höfuðábyrgð á því að á Íslandi er tær Vinstri stjórn. Á sínum tíma hélt Framsóknarflokkurinn að hann væri að gera þjóðinni mikið gagn með því að koma á minnihlutastjórn Samfylkingar og Vinbstri grænna. Það var forsendan fyrir því að við sitjum nú uppi með tæra Vinstri stjórn í landinu.

Sennilega má kenna reynsluleysi Sigmundar Davíðs of fleiri í Framsókn um að þau töldu að hægt væri að treysta orðum Jóhönnu og Steingríms J. Nú eru þau væntanlega reynslunni ríkari.

Samt sem áður má telja verulegar líkur á því að Framsóknarflokkurinn muni leggja mikið á sig til að bjarga þessu vinstra afkvæmi sínu. Ekki þorir Framóknarflokkurinn í þingkosningar. Framsóknarflokkurinn hefur í gegnum tíðina verið tilbúinn að fórna ansi miklu til að komast í ráðherrastólana.

Það eru því yfirgnæfandi líkur á því að Framsóknarflokkurinn lengi líf síns eigin afkvæmis Vinstri stjórnarinnar um nokkra mánuði.


mbl.is Misvísandi skilaboð um samstarf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 828300

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband