31.12.2010 | 13:01
Springur Vinstri stjórnin strax eftr áramót?
Stóra spurngin í byrjun árs 2011 er hvort fyrsta stóra fréttin verður að Vinstri stjórnin sé sprungin. Það fer auðvitað mikið eftir því hvað Villikattartríóið í VG gerir. Ef þau segja skilið við VG hangir líf Vinstri stjórnarinnar á bláþræði.
Þá er komin upp sú staða að Ögmundur getur ráðið öllu. Spurning hvort Jóhanna treystir sér að vinna undir slíkri pressu. Þráinn Bertelsson væri þá einnig komin í oddaaðstöðu og spurning hvort nokkur ríkisstjórn treystir sér að starfa við þannig aðstæður.
En það er sem sagt Villikattartríóið semræður mestu um lífdaga Vinstri stjórnarinnar að viðbættum stjórnandanum Ögmundi.
![]() |
Ríkisráðsfundur í morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hælbítar. Ekkert annað en hælbítar.
Óli minn, 31.12.2010 kl. 13:57
Því miður eru mestar líkur á að stjórnin hangi áfram. Hræðsluáróður VG um að stjórnin verði að halda til að hleypa ekki Sjálfstæðisflokknum að aftur, virðist virka vel á kommúnista, hvort heldur það eru heimilskettir eða villikettir.
Staðreyndin er að Steingrímur er hræddur við Sjálfstæðisflokkinn, hann gæti hugsanlega unnið betur úr málum en vinstiflokkarnir!!
Gunnar Heiðarsson, 31.12.2010 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.