Þráinn kallar alla aðra hálfvita,fávita og fífl. Hvað er hann sjálfur?

Erfitt er að átta sig á afrekaskrá Þráins Bertelssonar á Alþingi. Einna þekktastur er hann fyrir að hafa flakkað milli flokka,fyrst VG, svo Framsóknarflokkurinn, þá Borgarahreyfingin og nú aftur VG.

Þráinn virðist álíta að hann geti kallað aðra fífl og hálfvita eins og fram hefur komið áður í fjölmiðlum og nú síðast nefnir hann samstarfsfólk sitt á Alþingi hálfvita.

Þráinn telur sig eflaust geta notað þessi orð um aðra þegna landsins vegna þess að hann er á listamannalaunum frá almenningi landsins auk þess að þjóðin greiðir Þránni laun fyrir að sitja á þingi.

Hvað ætli Þráinn kalli sjálfan sig? Ofurmenni? Einstæn endurfæddur?  snillingur?  eða ??

Reyndar skil ég ekki hvað Þráinn er yfirhöfuð að gera á þingi.

 

 


mbl.is Gagnrýnir ummæli Þráins á Facebook
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Við tökum því þegjandi að hafa Trúð fyrir borgarstjóra- þráinn er gott dæmi um að kröfur til þingmanna eru engar !

 þar þarf hvorki að gera neitt eða hafa vitsmuni til þess  !

Erla Magna Alexandersdóttir, 19.1.2011 kl. 17:40

2 identicon

Hvorki Sigurður Kári, fréttamaðurinn eða aðrir skildu að sneiðin var til þingfréttamanns RÚV.  

Þráinn var að benda á að lítið væri sýnt af almennum og almennilegum og málefnalegum umræðum.  

Innlegg Þráins er svona og ekki hægt að misskilja nema með einbeittum ásetningi:

"Þingfréttir fjölmiðla eru svo til eingöngu sóttir í dagskrárliðina "Störf þingsins" eða "Óundirbúnar fyrirspurnir" sem hvor um sig eru hálftímaupphitun áður en raunveruleg þingstörf hefjast. Þess vegna halda margir að þingstörf séu hálftími á dag, undir dagskrárlið sem gæti heitið "Hálfvitar rífast".

Hann kallar ekki nokkurn mann hálfvita.

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 19.1.2011 kl. 19:59

3 Smámynd: Hörður Sigurðsson Diego

Rétt hjá Jóni. Voðalegur sauður er hann Sigurður Kári - og aðrir sem misskilja orð Þráins.

Hörður Sigurðsson Diego, 19.1.2011 kl. 23:06

4 identicon

Bíddu meiga alþingis menn nú ekki segja skoðanir sínar... mér persónulega finnst þessi útspil þráins sigur fyrir þingið .. það er einn hreinskilinn, heiðarlegur alþingis maður á staðnum sem segir sína skoðum þó svo það græti kannski einhverja stubba sem vita upp á sig skömm fyrir hin ýmsu aflgöp, heimsku, óheiðarleika og jafnvel hreinarlygar.

persónulega er ekki mjög pólitískur en því miður hafa alþingis menn lítið sýnt annað en að þeir séu að reyna að sitja sem fastast í eftirlauna söfnun á alþingi.

ég myndi líka gera margt til að halda í mitt milljón krónu starf ..en því miður er ég bara öryrki.

en ef ég mætti ráða þá myndi bara setja skilti utan á alþingi sem segir "sirkus fíflana" og jafnvel bæta við stúku ..svo réttum við fjarlaga vessenið með hagnaðinum sem kemur inn þegar útlendingar flykjast til landsins til þess að sjá þessa stórkostlega fáránlegu sýningu...

Hjörleifur Harðarson (IP-tala skráð) 20.1.2011 kl. 07:52

5 identicon

Nú já, var hann bara að segja að fréttamaðurinn væri hálfviti. Ok.

En afhverju segir hann þá hálfvitar rífast, það eru alþingismennirnir sem rífast á þessum vetvangi, ekki fréttamenn.

aumur kattaþvottur.

Einar (IP-tala skráð) 20.1.2011 kl. 10:49

6 identicon

Einar hefur þá ekki heldur skilð það sem Þráinn sagði.

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 20.1.2011 kl. 17:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband