Steingrímur J. segist vera á móti ESB og Evrunni, en er samt á fullu í aðlögun að ESB.

Hún er dularfull pólitíkin sem Steingrímur j. formaður Vinstri grænna stundar. Hann segir núna að hann hafi styrkst í andstöðu sinni varðandi ESB aðild.Hann segir jafnfarmt að krónan sé mikið að hjálpa okkur. Þessar yfirlýsingar ganga þvert á það sem forystumenn Samfylkingarinnar segja.

Það sem er undarlegast í þessu öllu að þrátt fyrir allar þessar yfirlýsingar Steingríms J. er hann á fullu og samherjar hans í VG í aðlögunarferli að ESB aðild.

Hvernig í óskupunum geta Vinstri grænir boðið þjóðinni upp á svona farsa.


mbl.is Afstaða til ESB-aðildar óbreytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tek undir pistilin hjá þér Sigurður,maður er fyrir þó nokkru hættur að átta sig á Steingrími J. Hvenær er honum alvara og hvenær ekki.

Númi (IP-tala skráð) 20.1.2011 kl. 17:31

2 identicon

  Sigurður, hvernig heldurðu þá að gengi að troða okkur undir Brusselveldið, ef að Steingrímur væri ekki svona rosalega "mótfallin".

  Við værum sennilega öll komin í hlekki fyrir löngu.

Þorsteinn Jónsson (IP-tala skráð) 21.1.2011 kl. 01:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband