29.1.2011 | 12:55
Þau sem bera ábyrgðina sitja áfram.Jóhanna og Ögmundur ekkert lært.
Mikið hefur verið rætt um að við eigum að byggja upp nýtt Ísland eftir hrun. Þar á heiðarleikinn,ábyrgðin og öll þau fallegu orð sem hægt er að hugsa sér. Á nýja Íslandi eiga að gilda ný og allt önnur lögmál um stjórnmálin. Þar eiga menn að axla ábyrgð o.s.frv. Menn ætla að læra af hruninu og skýrslunni miklu.
Eftir stóra klúðrið með stjórnlagaþingkosninguna reynir á ráðamenn. Eru þeir sem bera ábyrgðin á lagarammanum og framkvæmdinni að segja af sér? Svarið er nei. Landskjörnin segir af sér, sem var að framkvæma það sem fyrir hana var lagt.
Hugsjónamaðurinn mikli og talsmaður nýrra og heiðarlegra vinnubragða Ögmundur Jónasson ætlar ekki að segja af sér.Á það að axla ábyrgð bara að gilda um aðra stjórnmálamenn. Margir hafa haft trú á Ögmundi en nú hrynur það traust endanlega. Auðvitað á Ögmundur að segja af sér. Hann ber ábyrgðina á þeim einstaka viðburði að heil kosning er dæmd ógild. Það hefur aldrei gerst áður í vestrænu lýðræðisþjóðfélagi.
Jóhanna Sigurðardóttir, er verkstjórinn, og ber því höfuðábyrgðina á klúðrinu. Jóhanna lagði allt að veði til að koma á stjórnlagaþingi og klúðraði því með verulegum kostnaði fyrir skattgreiðendur. Jóhanna á því tvímælaust að segja af sér.
Nýtt og betra Ísland verður ekki til á meðan fólk eins og Jóhanna og Ögmundur situr í ráðherrastólum.
Landskjörstjórn sagði af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég átta mig alveg á þessari ábyrgð Ögmundar á málinu. Hann kom í ráðuneytið þegar allt var klappað og klárt. Og þetta var heldur ekki á ábyrgð Rögnu heldur þess ráðherra sem hafði forgöngu um málið frá upphafi, flutti það og vistaði það í sínu ráðuneyti. Jú Jóka sem í dag rústar þeim tilraunum sem er verið að gera til að ná sáttum innan ríkisstjórnarliðsins.
Sigga Har (IP-tala skráð) 29.1.2011 kl. 18:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.