31.1.2011 | 09:59
Jóhanna hótar,hótar og hótar.
Það hljóta margir að hafa áhyggjur af framkomu og framgöngu Jóhönnu Sigyrðardóttur,forsætisráðherra og formanns Samfylkingarinnar. Pólitík Jóhönnu byggist á hótunum. Nú ér þingmönnum VG sem ekki eru tilbúnir að skrifa undir allt sem Jóhanna segir hótað. Framkoma Jóhönnu á Alþingi í framhaldi af dómi Hæstaréttar, þar sem hún gjörsamlega missti stjórn á skapi sínu, og froðufelldi um vonda íhaldið. Dró upp þá mynd að Hæstiréttur ynni eftir pöntun frá Sjálfstæðsiflokknum.
Málfar hennar í sambandi við sávarútvegsstefnuna er til ævarandi skammar fyrir forsætisráðherra landsins. Hún gerir í því að uppnefna og hafa í frammi alls konar yfirlýsingar í garð útgerðarmanna.
Á milli bræðiskasta kemur Jóhanna svo fram og talar um sátt og að leggja eigi niður þras og allir eigi að vinna saman.
Er hægt að taka mark á Jóhönnu. Hún dæmir sig sjálf. Tími Jóhönnu er liðinn.
![]() |
Eru að leika sér að eldinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 828841
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.