Ætlar Ögmundur að sitja áfram undir verkstjórn dómgreindarleysis?

Er Ögmundur maður orða sinna? spyr Ólína Þorvarðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar. Eðlilegt að spurt sé. Ögmundur innanríkisráðherra hefur gjörsamlega hraunað yfir Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra,verkstjóra og formann Samfylkingarinnar. Auðvitað er það kannski ekkert skrítið að Ögmundur missi þolinmæðina gagnvart öfgafullum yfirlýsingum verkstjóra Vinstri stjórnarinnar. Það sem er furðulegast er hvernig Ögmundur getur hugsað sér að sitja í ríkisstjórn undir forystu aðila sem hann talar um að sé haldinn dómgreindarleysi.

Ögmundur segir það með þessum yfirlýsingum sínum að Jóhanna sé ekki hæf sem forsætisráðherra landsins. Hvernig getur Ögmundur hugsað sér að sitja í ríkisstjórn undir forystu manneskju sem hann segir að málflutningur Jóhönnu beri hvorki vott um sanngirni né dómgreind.

Fjölmiðlar hljóta að spyrja Ögmund nánar út í þetta.


mbl.is Orð látin vaða eins og púðurskot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Sigurðsson

Sæll Siggi Jóns. Það er ekki eins og það fari mikið fyrir dómgreind Ömma. Hann gerir fátt annað enn að tala, enda er hann þakklátur fyrir málfrelsið á Íslandi, þá leyfist honum að ausa úr sér vitleysunni.    

Óskar Sigurðsson, 1.2.2011 kl. 17:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 828286

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband