8.2.2011 | 13:10
Gengur Árni Páll ráðherra í svefni?
Þegar ég sá þessa frétt af heimasíðu Árna Páls um að hann hafi sgat af sér að sennilega skýringu mætti finna vegna fréttar einnar í hádegisútvarpinu. Þar var sagt frá rannsókn á því fyrirbæri að börn og fullorðnir ganga í svefni. Greint var ítarlega frá merkum niðurstöðum.Sagt var frá að einkum fullorðið fólk gæti tekið uppá ólíkegustu hlutum.
Það er því mjög líklegt að Árni Páll,ráðherra,hafi sest við tölvuna sína og skrifað á heimasíðuna að hann hefði sagt af sér. Sennilega er Árni Páll orðinn hundleiður á að vera í samstarfi með VG í ríkisstjórn og þetta brýst út á þennan hátt.
Það er ekki bara Sigmundur Ernir sem segir að tími sé kominn til að losna við VG úr ríkisstjórninni. Ekki var að hægt að sjá annað en Sigmundur Ernir væri vel vakandi í Silfri Egils þegar hann lét þau orð falla. Árni Páll beitir sem sagt öðrum meðulum til að koma óánægju snni með VG á framfæri.
Tilkynnt um afsögn á heimasíðu ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það fyndnast i málinu er nú að það að þetta eru þeir tveir menn sem flestir vildu sjá fara úrú stjórnmálum ..... og Árna Pál úr Rikisstjórn ...kanski fyrirboðar !!!
ransý (IP-tala skráð) 8.2.2011 kl. 13:26
það fyndna er að Árni þessi virðist ekki vera alveg viss
Jón Snæbjörnsson, 8.2.2011 kl. 16:31
Sigurður er það draumur hjá þér að FLokkurinn þinn sem kennir sig við Sjálfstæði gangi í sæng með hryðjuverkabandalaginu Samfylkingunni.? Það hef ég lesið úr ýmsum pistlum þínum að undanförnu. Verði ykkur að ræpu.
Númi (IP-tala skráð) 8.2.2011 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.