13.2.2011 | 20:40
Geta Svandís og Ögmundur setið áfram? Verða þau dregin fyrir Landsdóm?
Eftir að Hæstiréttur felldi dóm sinn um Stjórnlagaþingið er með ólíkindum að Ögmundur skuli geta setið áfram sem yfirmaður framkvæmda kosninga sem dæmdar voru ógildar.Hvar myndi það þekkjast að ráðherra sem fær kjaftshögg frá Hæstarétti geti setið áfram.
Stjórnlagaþingsklúðrið kostar skattgreiðendur hundruði milljóna. Alþingi hlýtur að bera skylda til þess að draga Ögmund fyrir Landsdóm vegna ráðherraábyrgðar hans í klúðrinu.
Hvernig getur Svandís setið áfram sem ráðherra eftir að hún fær risa kjaftshögg frá Hæstarétti?
Hvar myndi það þekkjast að ráðherra sæti áfram eftir að Hæstiréttur dæmir gjörðir hennar ómerkar.
Synjun Svandísar á skipulagsmálum hefur kostað samfélagi mikla fjármuni. Það hlýtur að vera skylda Alþingis að draga Svandísi fyrir Landsdóm vegna rá'ðherraábyrgðar hennar.
Alþingi gaf upp boltann með því að draga Geir H.Haarde fyrir Landsdóm. Það sama hlýur nú að gilda fyrir Svandísi og Ögmund.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já og Jóhönnu og Össur jafnvel Steingrím fyrir landráð. Sjá. : http://skolli.blog.is/blog/skolli/entry/1126470/
Valdimar Samúelsson, 13.2.2011 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.