21.2.2011 | 17:26
Ólafur Ragnar bjargar Sjálfstæðisflokknum.Fær hann gullfálka?
Hefði Ólafur Ragnar tekið þann kostinn að skrifa undir Icesave lögin með þeim rökum að nú væri aukinn meirihluti á Alþingi með þeim,þar sem stór hluti þingflokks Sálfstæðisflokkins hefði samþykkt væri staðan ömurleg fyrir flokkinn. Hefði Ólafur Ragnar beitt þeim rökum og Icesave orðið að lögum væri allt logandi í illdeilum innan Sjálfstæðisflokksins. Ansi margir Sjálfstæðismenn telja að það eigi alls ekki að samþykkja að almenningur á Íslandi greiði fyrir skuldir einkabanka.
Ólafur Ragnar bjargaði Sjálfstæðisflokknum frá þeirri stöðu. Hingað til hafa margir Sjálfstæðismenn verið mjög á móti Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta, en nú er allt eins líklegt að Bjarni formaður sæmi hann gullfálka fyrir að hafa bjargað sér og flokknum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er sama hvað forsetinn hefði gert, Sjálfstæðisflokkurinn hefði alltaf verið í vandræðum. Formaðurinn er búinn að kljúfa flokkinn með aðstoð Þorgerðar Katrínar og Ragnheiðar Ríkarharðsdóttur sem eru gamlir kratar í eðli sínu.
Jón Sigurðsson, 21.2.2011 kl. 18:00
Ég er búsettur í Bandaríkjunum en fyrlgist vel með landsmálum á ÍSlandi.
Tel að Ólafur Ragnar hafi gert rétt. Íslendingar búa við fulltrúalýðræði og í tilvikum einu og þessu, þegar
fulltrúar á þingi, samþykkja lög, sem yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinn er andvígur, er rétt að gefa kjósendum
kost á að lýsa yfir vilja sínum.
geir magnusson (IP-tala skráð) 22.2.2011 kl. 12:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.