Ætli Svíarnir hafi eitthvað botnað í Jóni Bjarnasyni?

Hvernig ætli Svíunum hafi gengið að skilja málflutning Jóns Bjarnasonar. Ráðherrann segir að aðeins einn flokkur á Alþingi hafi ESB á stefnuskrá sinni þ.e. Samfylkingin. Nú hjóta Svíarnir að vita að Samfylkingin hefur ekki meirihluta þingmanna á Alþingi. Hvernig getur það gerst að einn flokkur sem hefur tæpan þriðjung þingmanna geti sótt um aðild að ESB. Svíarnir hljóta að hafa spurt Jón Bjarnason að því hvers konar lýðræði væri á Íslandi. Ræður minnihlutinn virkilega?

Ætli Jón Bjarnason hafi ekki orðið að stynja því upp að flokkur hans Vinstri grænir hafi stutt umsóknina í ESB. Ætli Jón hafi ekki einnig skýrt Svúnum frá því að ríkisstjórnin sem hann situr í sendi inn umsókn í ESB.

Vonandi hefur Jóni tekist að sannfæra Svíana um að það eru Vinstri grænir sem hafa séð til þess að Ísland er að sækja um inngöngu í ESB. Án stuðnings Vinstri grænna hefði engin umsókn farið.

 


mbl.is Ræddi við Svía um aðildarumsóknina að ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Það er þá ekki í fyrsta skipti sem það vantar botninn í Jón Bjarnason.   En það er þá ekki alveg ólíkt með honum og þeim Svíum.

 

Hrólfur Þ Hraundal, 24.2.2011 kl. 18:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband