24.2.2011 | 18:41
Klúður leyst með klúðri.
Eins og reikna mátti með fann VInstri stjórnin leið til að sniðganga úrskurð Hæstaréttar um ógildingu kosningar til stjórnlagaþingsins. Nú skal þetta heita stjórnlagaráð og vera skipuð sömu aðilum og hlutu kosningu í kosningunum sem voru í heild sinni dæmdar ógildar. Þessir 25 eiga að sinna nákvæmlega sama hlutverki og gert var ráð fyrir á stjórnlagaþingi. Það stóð aldrei annað til en þetta væri ráðgefandi fyrir Alþingi.
Það er varla góð byrjun hjá þeim 25 sem náðu kjöri í kosningum sem dæmdar voru ógildar ætli þeir að taka sæti eins og ekkert sé í stjórnlagaráði.
![]() |
Ekki kosið til stjórnlagaþings |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hárrétt niðurstaða hjá Alþingismönnum enda vildi almenningur þessa leið.
Almenningur hefur valið hópinn þó pólitískum fótum hafi verið brugðið
fyrir framkvæmdina. Þrátt
fyrir margar tilraunir þá hefur alþingismönnum ekki tekist að endurskoða
stjórnarskrána vegna flokkshagsmuna, sú leið er því ófær. Hef trú á
þessum hópi sem þjóðin
kaus þó hinn umdeildi og hagsmunatengdi hæstiréttur reyndi að eyðileggja
kosninguna.
Ósýnileg hagsmunatengsl liggja víða, það hljóta allir að sjá og finna.
Er tilviljun að Sjálfstæðisflokkurinn og Hæstiréttur reyna allt til
að stöðva málið? Hverra hagsmuna eru þeir að gæta? Almenngs?
KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON, 24.2.2011 kl. 18:56
Munu ekki einhverjir sjálfstæðismenn kæra þessa skipun stjórnlagaráðs. Það væri í samræmi við það sem á undan er gengið!!!
Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 24.2.2011 kl. 19:28
Mikil snilldalausn. Sjálfstæðismönnum og Hæstarétti mun ekki takast að sundra þessu þjóðþrifamáli þrátt fyrir góðan vilja og virðingarverðan.
Árni Gunnarsson, 24.2.2011 kl. 19:46
Verður það ekki alþingi sem þarf að samþykkja það sem kemur frá þessum ,, ÞJÓÐKJÖRNU " fulltrúum??? Og hver er kominn til að segja að alþingismenn fari eftir nýjum lögum, frekar en þeim gömlu??? Svandís Svavarsdottir td.????
Björn Jónsson, 24.2.2011 kl. 20:20
Sammála Birni Jónssyni. Til hvers að gera breytingar á stjórnarskrá sem ráðherrar og alþingismenn bera enga virðingu fyrir? Þetta stjórnlagaráð er bara sýndarspil, hannað til að róa almenning. Ráðherrar þessarar stjórnar hafa sýnt það svo um munar síðustu tvö ár að þeim er nett sama um stjórnarskrá eða vilja almennings. Mig hryllir við að vita hversu hár lokareikningurinn verður fyrir þessa tímaeyðslu.
Pétur Harðarson, 24.2.2011 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.