Sveitastjórnir eiga ađ láta í sér heyra. Flott hjá Eyjamönnum.

Auđvitađ eiga sveitastjórnir i landinu ađ láta heyra hressilega í sér og mótmćla forgangsröđun Vinstri stjórnarinnar. Ţađ virđist ekki vanta peningana ţegar eytt er hundruđum milljóna í ađ kíkja í pakkann hjá ESB. Ţađ vantar ekki milljónirnar ţegar rćtt er um stjórnlagaţing,stjórnlagaráđ, ţjóđfund eđa hvađ ţetta heitir nú allt. Ţá er til fullt af peningum í ríkissjóđi.

Ţegar kemur ađ heilbrigđismálum,málefnum aldrađra og slíkum málum ţá segja forystumenn ríkisstjórnarinnar ađ kassinn sé tómur ,ţađ verđi ađ skera niđur.

Niđurskurđurinn bitnar hressilega á landsbygginni. Til viđbótar lamar óvissuástand í sjávarútvesstefnu mörg byggđarlög,ţar sem menn leggja ekki í neinar fjárfestingar vegna óvissu.

Gerum ekki neitt stefna Vinstri grćnna hefur lamađ alla uppbyggingu í atvinnulífinu.

Ţađ er ţví til mikillar fyrirmyndar hjá meirihluta Sjálfstćđismanna ađ láta vel í sér heyra og gagnrýna vinnubrögđ Vinstri stjórnarinnar gagnv art sveitarfélögum.

Í byrjun mars er bćjarstjórnarfundur í Garđi. Bćjarstjórn Garđs á ađ láta heyra hressilega í sér og taka undir mótmćli Eyjamanna. Hér í Garđinum er stór vinnustađur ţ.e. Garđvangur hjúkrunarheimili fyrir adrađa. Ţetta heimili ţarfnast ekki niđurskurđar heldur mun frekar uppbyggingar.

Sjávarútvegurinn skiptir miklu máli fyrir sjávarpláss eins og Garđinn. Bćjarstjórn Garđs hlýtur ţví ađ senda frá sér hressileg mótmćli vegna forgangsröđunar Vinstri stjórnarinnar.


mbl.is Gagnrýna forgangsröđum ríkisstjórnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband