Hvernig greiddu fulltrúar ríkisins atkvæði? Hvað hafa topparnir í Landsbankanum?

Enn og aftur hneykslast Jóhanna Sigurðardóttir,forsætisráðherra á ofurlaunum bankamanna. Að sjálfsögðu taka flestir undir með Jóhönnu. Munurinn er bara sá að Jóhanna hefur vald  til a hafa áhrif, eitthvað sem við' höfum ekki.

Spurning hlýtur að vakna, hvernig fulltrúar ríkisins í bankaráðunum hafi greitt atkvæði varðandi launahækkanir til toppanna.

Hvað með Landsbankann,sem er alfarið í eigu ríkisins. Á hvaða launakjörum eru topparnir þar? Hefur átt sér stða launaskrið meðal toppanna hjá Landsbankanum?

Miðað við framgöngu Jóhönnu núna hlýtur hún að upplýsa þjóðina um þessi atriði.


mbl.is Engin réttlæting fyrir ofurlaunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Gunnarsdóttir

Ég ætla bara að vona að þetta sé bara byrjunin hjá henni Jónhönnu. Mér finnst gott að fá hennar skoðun á þessu fram í dagsljósið og nú er bara að vona að framhald verði á.

Ragnhildur Gunnarsdóttir, 7.3.2011 kl. 22:54

2 identicon

Mundu, Sigurður, að það eru útlendingar sem greiða þessum löndum okkar þessi ofurlaun. Svo greiða þau skatta hér, margalt á við þig og mig). Það kemur svo úr okkar vösum þegar Steingrímur stórlygari henti 20 milljörðum í SPKEF í gær. (Enginn segir neitt við því, allir hér hafa bara áhyggjur fyrir hönd útlendinga á 4,5 milljónum, týpiskt fyrir landann)

Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 8.3.2011 kl. 00:19

3 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Örn" Hverjir eiga Bankann, er allt starfsfólkið á launum hjá útlendingum? Það er skrítið hvað útlendingar meta pínulítinn Banka á Íslandi mikils! Þetta með SPKEF, Ef þú hefur fyrir því að opna augun þá sérðu að fólk er ekki sátt við þennan gjörning. Mér finnst eins og þú sért að verja þessi ofurlaun!!!Nei það er flest eins og það var fyrir hrun i þessum málum  nema það hvílir meiri leynd yfir því núna!!!

Eyjólfur G Svavarsson, 8.3.2011 kl. 10:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband