15.3.2011 | 15:08
Jón Gnarr til Grænhöfðaeyja ef þjóðin segir NEI í Icesave.
Jón Gnarr,borgarstjóri, segir í viðtali við austurríska fréttastofu að felli þjóðön Icesave muni það hafa mjög alvarlegar afleiðingar fyrir þjóðina. Sérstaklega minnist Jón Gnarr á að hann muni flytja til Grænhöfðaeyja gerist þetta, því ljóst sé að hin tæra vinstri stjórn muni falla í framhaldinu. Jón Gnarr segist ekki geta búið á Íslandi falli vinstri stjórnin.
Eflaust mun þeim fjölga mjög sem segja Nei bara við það eitt að vita að þá hættir Jón Gnarr sem borgarstjóri Reykjavíkur.
![]() |
Bölsýnn borgarstjóri í Vín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 828841
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hvað hafa grænhöfðar gert honum
gisli (IP-tala skráð) 15.3.2011 kl. 15:19
Ótrúlegt að lesa þetta viðtal. Að hafa svona borgarstjóra er dapurlegt.
Sigurður I B Guðmundsson, 15.3.2011 kl. 15:27
Ég seigi nei við Icesave, Jóni Gnarr, og Ríkisstjórninni burt með rugl
Guðmundur Friðrik Matthíasson, 15.3.2011 kl. 16:04
Jón á það því miður sameginlegt með ríkisstjórninni að vera "bestur" í að gera ekki neitt...
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 15.3.2011 kl. 16:07
Já þetta er ekki gott og við getum ekki látið það gerast að hann komist upp með svona framkomu eða hegðun, hann er að gefa Íslendingum einn stóran miðjuputta....
Það erum við sem borgum honum launin og ágætt að minna hann á það....
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 15.3.2011 kl. 16:09
Þá segi ég nei, og þó íbúar Grænhöfðaeyja er allt of gott fólk þó því sé ekki refsað með því að taka við Gnarrinum.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 15.3.2011 kl. 17:42
Íbúar Grænhöfðaeyja kann Gnarrinum líklega engar þakkir fyrir þessa auglýsingu. Borin von að hann fái þar landvistarleyfi...
Kolbrún Hilmars, 15.3.2011 kl. 18:28
Er rafrænt einelti í gangi á siðmenntaða landinu Íslandi? Umræðan um Jón Gnarr í bloggheimum er ekkert annað en rafrænt einelti og ekki nokkrum manni til sóma. Að vera ósammála einhverjum réttlætir ekki svona níð-árás á mann sem ekki hefur gert annað en að setjast í "frátekinn af öðrum flokk" borgarstjórastól!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.3.2011 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.