Nú reynir á Jóhönnu og siðareglurnar. Samkvæmt eigin orðum hlýtur hún að segja af sér.

Það þarf ekki að hafa mörg orð um þetta. Miðað við það sem Jóhanna Sigurðardóttir sagði árið 2004 að sá sem bryti af sér gagnvart jafnréttislögum ætti að segja af sér. Nú hlýtur forsætisráðherra að láta það sama ganga yfir sig eins og hún vildi að gilti um forvera sína á ráðherrastól.Nú hefur Jóhanna sett ráðherrum ákveðnar siðareglur. Hún hlýtur því að axla ábyrgðina að hafa brotið jafnréttislögin og segja af sér.

 


mbl.is Sakaði ráðherra árið 2004 um vankunnáttu á jafnréttislögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Auðvitað ætti hun að gera það!! En frekjan er öllu yfirsterkari i fari þessarar konu svo hun mun ekki ljá þvi eyra frekar en öðru , sem hun hefði átta að sjá og skilja fyrir löngu !!!!!

ransý (IP-tala skráð) 23.3.2011 kl. 15:56

2 Smámynd: Dexter Morgan

In your dream !

Dexter Morgan, 23.3.2011 kl. 17:38

3 identicon

Það er vandlifað í þessum heimi. Þessi kona sem kærði er innarlega í Samfylkingunni, en ekki sá sem var ráðinn. Hvað hefði gerst ef hún hefði verið ráðin?

Á ég að segja þér það?       Þú hefðir öskrað þig hásann!!!

Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 23.3.2011 kl. 18:52

4 Smámynd: Elle_

Tími Jóhönnu kom aldrei og þó Sigðurður hefði öskrað skal konan víkja. 

Elle_, 24.3.2011 kl. 00:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband