Góð skipti fyrir Hreyfinguna að fá Lilju í stað Þráins.

Talið er mjög líklegt að Lilja Mósesdóttir þingmaður muni ganga til liðs við þingflokk Hreyfingarinnar. Eins og kunnugt er yfirgaf Þráinn Bertelsson Borgarahreyfinguna og gekk til liðs við Vinstri græna. Það má því segja með sanni að það væru aldeilis góð skipti fyrir Hreyfinguna að fá Lilju í stað Þráins.

Lilja er mikil baráttu og hugsjónakona. Maður finnur að hún vill virkilega leggja sitt af mörkum til að bæta hag hins almenna borgara og að betra Ísland verði til. Þráinn er aftur á móti hrokafullur eigin hagsmunaseggur.


mbl.is Lilja á fundi hjá Hreyfingunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Held nú að ef grannt er skoðað og allrar snngring gætt að það hafi verið enn betri skipti fyrir VG að fá Þráinn í stað Lilju

Enn betri skipti. 

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 23.3.2011 kl. 20:48

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Bara spurning um tíma hvenær hún setur allt á annan endan þar... þar eru ekkert nema prímadonnur fyrir 

Jón Ingi Cæsarsson, 23.3.2011 kl. 21:11

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Þótt Lilja flytji fyrirlestur á fundi Hreyfingarinnar um peningamál  á morgun, er ekki þar með sagt að hún sé "gengin" í Hreyfinguna...  Það hefur enginn "gengið" í Hreyfinguna, það er engin félagaskrá.  En það er hægt að skrá sig á póstlista, og Hreyfingin er fyrir alla Íslendinga sem vilja réttlátara og sanngjarnara þjóðfélag...

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.3.2011 kl. 00:20

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sigurður þarna er ég hjartanlega samála þér og halda öðru fram er furðulegt því að hún ásamt Þór, Birgittu og Margréti er fráært teymi Þráinn ber nafn með rentu farin að þrána fyrir löngu.

Sigurður Haraldsson, 24.3.2011 kl. 01:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband