Hvert eru foringjar vinstri flokkanna eiginlega að stefna. Þeir brjóta lög og telja enga ástæðu að segja af sér. Þeir hunsa dóm Hæstaréttar. Það er eðlilegt að mörgum blöskri það foringjaræði sem ræður ríkjum hjá Samfylkingunni og Vinstri grænum.
Þvbílíkur skrípaleikur með stjórnlagaþingið. Hæstiréttur dæmdi kosningarnar ógildar. Alþingi bar því annaðhvort að hætta við stjórnlagaþingið eða boða til nýrra kosninga. Svo einfalt er það.
Að breyta þessu í stjórnlagaráð og skipa þá sömu og voru dæmdir út vegna ólöglegra kosningar er þvílíkur skrípaleikur að annað eins þekkist ekki í hinum vestræna heimi.
Það er til fyrirmyndar hjá Ingu Lind að afþakka sæti í ráðinu. Auðvitað ættu hinir 24 að gera nákvæmlega það sama.Þeir geta ekki tekið sæti í stjórnlagaráð, þar sem kosning þeirra var dæmd ógild af Hæstarétti.
Þiggur ekki sæti í stjórnlagaráði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér er einfalt að fella sannfærandi Salomónsdóm (með jákvæðum formerkjum):
Ef einhver þeirra aðila sem hlutu kosningu finnst það eðlilegt og í lagi að þiggja sæti í stjórnlagaráði eftir dóm hæstaréttar, þá eru það síðustu manneskjur sem ættu í raun að gera það. Það að hafa ekki græna glóru um grunnstoðir lýðveldisins og brjóta meðvitað eða ómeðvitað gegn lögmálum þess, þeir eiga ekki að breyta stjórnarskrá. Það segir sig algerlega sjálft.
Jón Steinar Ragnarsson, 25.3.2011 kl. 01:08
því miður mun hégómagirnd ráða hjá einhverjum , vonandi fatta flest að þau "hlutu kosningu" í ógildu kjöri, þar berlega kom í ljós sáralítill áhugi þjóðarinnar - og svo, meirihluti alþingis er ekki með þessu - já vonandi athugar þetta blessaða fólk að þau eru ekki réttkjörin eintök þings og þjóðar til að taka þátt í þessu núna, þau skuli bíða þar til þessu verði á komið með meiri samstöðu og sóma en nú stefnir í, sýna þar með betri dómgreind en forystusauðir okkar sem ráða för í þessu máli hafa yfir að ráða
U (IP-tala skráð) 25.3.2011 kl. 10:08
Ég gat nú aldrei sé að þessi Inga Lind hefði neitt til málanna að leggja hvort að er. Ég er sammála því að þetta stjórnlagaþing er óþarfi en ef Alþingi óskar eftir þátttöku einstakling til starfa þá er það ekkert nema lýðskrum að hafna þeirri ósk.
Kristján Pálsson (IP-tala skráð) 26.3.2011 kl. 10:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.