27.3.2011 | 00:42
Eru Jón og Ögmundur næstir út ?
Sirkusinn heldur áfram í þingliði Vinstri grænna. Nú er Jón Bjarnason á móti eigin ríkisstjórnar um breytingar á Stjórnarráði Íslands. Jón er á móti stjórnarsáttmála Samfylkingar og VG um sameiningu ráðuneyta. Samt situr hann í ríkisstjórninni. Jón segist á móti ESB. Samt situr hann í ríkisstjórn sem er í aðlögunarferli að ESB.
Ögmundur er einnig með smá upphlaup. Setur fyrirvara varðandi afgreiðsluna.
Nú er það spurning hvort þeir félagar Jón og Ögmundur eru á leiðinni út eins og Atli og Lilja.
Össur segir ríkisstjórnina hafa styrkst mjög við brotthvarf Atla og Lilju. Erfitt er að sjá þau rök,þar sem það liggur alveg ljóst fyrir að Jón og Ögmundur eru komnir í lykilstöðu. Jóhanna verður að gjöra svo vel og hætta öllum hugmyndum um sameiningu ráðuneyta,þar sem Jón Bjarnason á í hlut eða Ögmundur. Hætti þeir stuðningi er hin tæra vinstri stjórn fallin.
Á móti stjórnarráðsfrumvarpinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Siv og Guðmundur Steingríms inn.
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 27.3.2011 kl. 00:52
Þessi stjórn verður bara sterkari og sterkari. Nú vantar bara Bjarna Ben og Tryggva Þór.
Já við Icesave, 3 álver og við erum komin aftur í stuð. Pólskt glæpagengi, kínverska verkamenn og "góð laun" fyrir "hæfa" menn. Er hægt að kvarta yfir þessu?
marat (IP-tala skráð) 27.3.2011 kl. 01:48
Það er vonandi að Jóni og Ögmundi verði kastað út úr stjórninni. Þá fáum við loks langþráðar kosningar!
Gunnar Heiðarsson, 27.3.2011 kl. 02:40
Auðvitað eru þeir Jón og Ögmundur á útleið og þessi stöðnunarstjórn fallin ef ekki þá getum við eins flutt til Rústlands ástandið stefnir nefnilega í að vera eins og þar.
Ef ég má segja mína skoðun þá mætti stöðnunarflokkurinn VG missa sig um alla framtíð.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.3.2011 kl. 07:37
Það er alveg sama hvar skoðað er í klúbbi VG. Þetta er allt saman handónítt lið frá upphafi til enda. Fólk sem lætur óþokka eins og S.J.S stjórna sér en möglar bara og gerir ekki neitt það eru druslur.
Hrólfur Þ Hraundal, 27.3.2011 kl. 09:47
Ekki er sanngjarnt að líta á að allir í VG séu einsog Steingrímur J . Það er vitað að troðið var örflögu inn í kollinn á Steingrími og Jóhanna heldur um fjarstýringuna. Ögmundur og Jón sjá málin í réttu ljósi. Er fólk búið að gleyma þátt fyrri Ríkisstjórnar! Ég kaus þessa ríkisstjórn og reyndar dauðsé eftir því,þá sérstaklega að hafa kosið Steingrím lygalaup. Það kemur manni reyndar á óvart hve mikil foringjahræðsla virðist vera hjá þingliði stjórnarflokkana,þá sérstaklega hjá Samfylkingunni.
Númi (IP-tala skráð) 27.3.2011 kl. 10:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.