27.3.2011 | 14:31
Helstu siðapostular landsins taka sæti þrátt fyrir ógildar kosningar.
Merkilegt að heyra nú í helstu siðapostulum landsins,sem tóku þátt í kosningunni til Stjórnlagaþings. Þeir sjá ekkert athugavert við að taka sæti í stjórnlagaráði þrátt fyrir að Hæstiréttur hafi dæmt kosninguna ógilda. Til viðbótar má svo benda á að þeir eru kjörnir í ráðið af minnihluta alþingismanna.
Siðapostularnir hafa ekki sparað kveðjurnar og talað um spillingu í þjóðfélaginu. Samt ætlar fólk að taka sæti þrátt fyrir ógildar kosningar.
Þetta er fólkið sem ætlar að búa til nýjar leikreglur fyrir Ísland. Þvílíkur skrípaleikur.
Eru hugsi um stjórnlagaráð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skrípaleikur þessarar ríkisstjórnar er að verða lansmönnum ansi dýr og sér ekki fyrir endan á. Það er alveg með ólíkindum að það skuli vera okkar eigin ríkisstjórn sem er að hrekja fólk úr landi,og fara færri en vilja ,margir komast ekki sökum skuldaklafa sem er slíkur hjá íslenskum fjölskildum að þekkist hvergi annarsstaðar.
Alfreð (IP-tala skráð) 27.3.2011 kl. 15:06
Siðapostularnir eru jafn spilltir og spillta Alþingi og Rikisstjórn sem fara fram á móti Hæðstaretti ...Það getur hver maður seð hver og hvar spillingin liggur !!!
Ransý (IP-tala skráð) 27.3.2011 kl. 15:20
Menn sem fara þarna inn ólöglegir gegn Hæstarétti geta ekki verið teknir alvarlega. Kallast þetta kannski ekki valdarán alþingis af Hæstarétti?
Elle_, 27.3.2011 kl. 17:17
Það er alveg magnað hvað þetta virðist ætla að stíga nokkrum, sjálfumglöðum peyjum helst, til höfuðs - líta á sig sem frelsara, réttborna þarna inn, ja líklegast þá af ælmættinu, því ekkert annað kemur til greina. Ný frelsisyfilýsing skal svo beint í þjóðaratkvæði ( brjóta þar með gildandi stjórnarskrá) svona ca. 30% atkvæðagreiðslu, svipað og í ólöglega kjörinu - Jóhanna ætti að blása þetta af, snarlega, hún getur það, alþingi vildi þetta ekki, en hún misskilur þetta allt blessunin, heldur að hún sé að fara að þjóðarvilja og þar með fría sig frá fúleggjum við þingsetningu í haust.
Þ (IP-tala skráð) 27.3.2011 kl. 17:22
Þetta er samt fólkið sem þjóðin kaus.
Ragnhildur Gunnarsdóttir, 27.3.2011 kl. 17:32
Einn af þessum stjórnlagaráðs spekingum Vilhjálmur nokkur Þorsteinsson er sagður sérstakur áhugamaður um bresku konungsfjölskylduna og fær nú ekki vatni haldið af bloggi hans að dæma yfir væntanle brúðkaupi í þeirri fjölskyldu. Hann getur e.t.v. sótt einhvern stjórnlagafróðleik í bresku slúðurblöðin sem hann er sagður mikill aðdáandi að ef þar er eitthvað skrifað um breksu konungsfjölskylduna. E.t.v. koma fram tillögur um að gera landið að konungsdæmi ef þessi ágæti maður fær einhverju ráðið þar um. Lesið endilega bloggið hans, aðdáunin á bresku konungsfjölskyldunn leynir sé ekki.
HH (IP-tala skráð) 27.3.2011 kl. 20:18
Nú held ég að mælirinn sé fullur.Hefði nú þetta aumingans fólk haft vit á því að setja lög um að skipa stjórnlagaráð án þess að tengja það á nokkurn hátt við stjórnlagaþingskosningarnar þá hefði kanski getað orðið friður um það.
En þessi vinnubrögð að ógilta ákvörðun Hæstaréttar á þennan hátt getur og má ekki að mínu mati eiga sér stað. Maður spyr sjálfan sig er þetta ekki jafnvel stjórnarskrárbrot. Það er alveg sama hvaða álit við höfum á þeim dómurum sem nú sitja í Hæstarétti. Hæstiréttur er einn hluti Stjórnarráðsins og það stjórnvald eigum við og verðum við að virða. Annað hlýtur að vera lögleisa.
Gissur Jóhannesson (IP-tala skráð) 27.3.2011 kl. 21:35
Það er alls ekki víst Ragnhildur. Hæstiréttur hefur úrsurðað kosninguna ólöglega, m.a. vegna þess að ekki er öruggt að hún hafi farið löglega fram, um bein lögbrot að ræða í sumum tilfellum. Í rökum sínum bendir Hæstiréttur á mörg dæmi þess að misfara hefði mátt með gögn kosningarinnar. Þar að auki hefur komið fram að nærri 13% atkvæða þurfti að "eiga við" svo talningarvélarnar gætu lesið úr þeim.
Því er alls ekki víst að þeir 25 sem úrskurðaðir voru efstir í kosningunni séu rétt kjörnir!
Gunnar Heiðarsson, 27.3.2011 kl. 22:00
Já það er ömurlegt að horfa uppá þennan skrípaleik,sem kostar þjóðina hundruði milljóna.
Sigurður Jónsson, 27.3.2011 kl. 23:29
Jú Gunnar, það er alveg víst.
Ok, kosningin var klúður og uppfyllti ekki standarda og kröfur. So What! Niðurstaðan er ekku umdeild. Lærum af þessu og gerum betur næst og hættum að henda skattpeningum í "endurtekið efni".
Páll (IP-tala skráð) 28.3.2011 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.