Ætlar Steingrímur J. að hlýða AGS og hækka bensínskattinn?

Hingað til hefur vinstri stjórnin verið eins og lamb og stjórnað í anda AGS. Samkvæmt fréttum fjölmiðla er AGS nú með hugmynd um að hækka bensínskattinn.Getur verið að Steingrími J. detti virkilega í hug að framkvæma þann vilja AGS. Bensínverð er nú í algjöru hjámarki og meira en helmingur verðsins er vegna skattheimtu ríkisins.Ætli AGS og Steingrímur J. að auka enn við skattheimtuna hlýtur almenningur að grípa til sinna ráða. Ég er meira að segja viss um að Hallgrímur Helgasonog Hörður Torfason munu þá vakna af sínum vinstri Þyrnirósarsvefni og mæta aftur á Austurvöll.

Merkilegt var að heyra fréttir frá íhaldsmönnum í Bretlandi. Þeir ætla að lækka skatta á bensíni til að koma á móts við almenning.

Vinstri stjórn á Íslandi sem þykist vera hagsmunagæsluaðila almennings hefur frekar hug á að hækka skattana heldur en lækka þá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 828310

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband