Er ekki allt í lagi? Hvað vinnst með því að fjölga borgarfulltrúum?

Er brýnasta hagsmunamálið að fjölga borgarfulltrúum í Reykjavík. Hvað á að vinnast með því að fjölga borgarfulltrúum úr 15 í 23 til 31? Til viðbótar hefur svo geimveran í borgarstjórastól talað um að það þyrfti fleiri en einn borgarstjóra.

Væntanlega þurfa svo viðbótarborgarfulltrúar og viðbótarborgarstjórar að fá viðbótaraðstoðarmenn.

Er það nú brýnasta málið að stækka og stækka báknið í yfirstjórninni en skera og skera niður í grunnþjónustunni.

Það er ekki allt í lagi að láta sér detta svona vitleysu í hug, hvað þá að koma með tillögur um það.


mbl.is Borgarfulltrúum verði fjölgað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbeinn Pálsson

Launin maður, Launin!

Kolbeinn Pálsson, 29.3.2011 kl. 19:35

2 Smámynd: Sigurður Jónsson

Já, auðvitað verður að nota peningana úr niðurskurðinum í grunnþjónustunni í eitthvað.

Sigurður Jónsson, 29.3.2011 kl. 20:57

3 Smámynd: Sveinn Egill Úlfarsson

Það er svo miklu meira gaman þegar það eru margir á fundunum, svo taka menn ekki eins eftir því að vaktstjórinn er sjaldan mættur.

Sveinn Egill Úlfarsson, 30.3.2011 kl. 10:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 829242

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband