8.4.2011 | 11:18
Eva Joly helsti ráðgjafi ríkisstjórnarinnar mælir með NEI.
Það sýnir hversu fráleitur málstaður já sinna í Icesave er að Eva Joly einn helsti ráðgjafi Vinstri stjórnarinnar skuli hvetja Íslendinga til að segja NEI í kosningunum á morgun.
Írar horfa til Icesave-kosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eitt er sérstakt Sigurður, við kolfeldum Icsave í þjóðaratkvæðagreiðslu, ekki vegna þess að samningurinn væri lélegur, heldur vegna þess að hann var ósagjarn á allan hátt.
Það er því hámark ósvífninnar að bjóða okkur uppá að kjósa aftur um "Sama "Graut í "Annarri "Skál, ég feldi Icesave ekki til að aularnir við austurvöll gerðu annan, heldur til þess að á niðurstöðu um réttaróvissu um málið, ekki til að fá annan samningin eða skárri, heldur til að ég vissi um vað ætti að semja, og hvort ég þyrfti þess. Dómsmál hefðu átt að vera næstu skref.
Stjórnvöld Íslensk ákváðu að, túlka neitun mína á mjög undarlegan hátt, eða þannig að umboð þeirra til samninga hefði verið endurnýjað, sem er eins nálægt því að snúa hlutunum á hvolf og komist verður, sömu stjórnvöld ætla samt að keyra í gegn, enn eina þjóðaratkvæðagreiðsluna um það sem þjóðinn hefur þegar hafnað, með hvað mestum mun sem um getur í sögu lýðræðisins Íslands, ég fyrir einn trúi því ekki fyrr en á reynir að það sem var fellt með yfir 90%, verði ekki fellt aftur lítið breitt og gyllt fyrir lýðinn, við Íslendingar erum ekki fábjánar, það fer hinsvegar ekki fram hjá neinum að setja verður í lög að ekki meygi reina að keyra, aftur og aftur sitthverja steypu sem alþingismönnum í meirihluta langar að koma í gegn, hverju sinni, sérílagi ef það er þvert á þjóðarvilja, eins og er með Icsave. Nei Nei
Magnús Jónsson, 8.4.2011 kl. 22:27
Ég átti fyrr von á dauða mínum en að Eva Joly styddi okkur. En flott er hún. Batnandi fólki er best að lifa.
Íslendinga vantar baráttuviljann sem við höfðum í Þorskastríðunum þegar við stóðum öll saman sem einn maður. Ég held að við séum að fá þennan anda í okkur, nú á síðustu metrunum.......!!! nn Flottir Íslendingar í dag. Megi formaður Sjálfstæðisflokksins Bjarni Benediktsson og hanshyski skammast sín að eilífu og við þurfum að fá nýjan formann. Ég vil fá Davíð Odsson aftur.
Kveðja, Björn bóndi
Ég meina grínlaust......
Sigurbjörn Friðriksson, 9.4.2011 kl. 02:34
Það eina sem ég get sagt Sigurður: Ég er þér hjartanlega sammála!
Þráinn Jökull Elísson, 9.4.2011 kl. 05:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.