Skrípaleikur Vinstri grænna slær sín fyrri met.

Lengi getur vont versnað. Það sannast rækilega á Vinstri grænum. Nú slá þeir öll sín fyrri met í skrípaleiknum. Guðfríður Lilja var sett af sem þingflokksformaður og allt logar innan raða VG. Nú er til umræðu vantrausttillaga á ríkisstjórnina. Forysta Vinstri grænna sá sitt óvænna og setur nú upp einn enn þáttinn í skrípaleik sínum. Árni Þór er látinn segja af sér sem þingflokksformaður og Þuríður kosin. Allt skal nú reynt til að smala villiköttunum saman svo vinstri stjórnin falli ekki.

Nú reynir á hvort eitthvað er að meina það sem Guðfríður Lilja hefur verið að segja með gagnrýni sinni eða hvort eitthvert mark er takandi á Ásmundi bónda og ESB andstæðings. Eða ætlar Atli og Lilja að lýsa yfir stuðningi við ríkisstjórnina, sem þau hafa manna mest gagnrúnt.

Já,skrípaleikur Vinstri grænna nær nú nýjum hæðum. Þvílíkur farsi sem VG er með á fjölunum.


mbl.is Árni Þór víkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Allavega er Altli buin að ákveða sig  ,eg er ekki vissum að Liljurnar ??

Ransý (IP-tala skráð) 13.4.2011 kl. 19:25

2 identicon

Ég hef alltaf kosið þennan flokk, en hann fær aldrei framar atkvæði mitt afþví ég get ekki kosið svona kvenhatursflokk. Steingrímur er kvenhatari og bolar öllum sterkum konum úr flokknum, eins og Lilju og Guðfríði, og leyfir bara konum sem sýna honum fullkomna undirgefni að vera þar.

Gerður (IP-tala skráð) 13.4.2011 kl. 19:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband