20.4.2011 | 17:17
Jóhanna og Jón Gnarr snillingar í að baka vandræði.
Það er ömurlegt fyrir Íslendinga að sitja uppi með Jón Gnarr, sem borgarstjóra og Jóhönnu Sigurðardóttur,sem forsætisráðherra. Það hreinlega lítur ú fyrir að þau séu í mikilli keppni um það hvort þeirra getur bakað meiri vandræði.
Jón Gnarr byggir sitt starf á hroka og yfirgangi. Hann stundar gamaldags vinnubrögð,þar sem markmið hans er að hann einn ráði og þurfi ekki að taka tillit til skoðunar minnihluta borgarstjórnar hvað þá hins almenna borgarbúa. Það var gott hjá Hönnu Birnu að hætta sem forseti borgarstjórnar,sem og Sóleyju Tómasdóttur að hætta sem fyrsti varaborgarstjóri.
Jón Gnarr hefur sýnt að hann vill ekki samstarf. Það hefur einnig sést að hann er fígúra sem veldur á engan hátt að vera borgarstjóri höfuðborgarinnar.
Jóhanna fo9rsætisráðherra hefur sýnt í starfi sínu óheyrilegan yfirgang og hroka. Hún vinnur sífellt að því að sundra og eyðileggja það sem reynt er a byggja upp. Jóhanna er í heilögu stríði við sjávarútveg landsins og ætlar að reyna að afla sér vinsælda með því að ráðast á útgerðarmenn landsins.
Í ræðum sínum er nánast í hverri setningu árás á Sjálfstæðisflokkinn en lítið um að hún ræði raunhæfar tillögur til lausnar vandamálum heimila landsins og fyrirtækja.
Það er skelfilegt fyrir þjóðina að þurfa að sitja uppi með þessa tvo leiðtoga sem gegna tveimur veigamestu embættum landsins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér sýnist þú hafa mikið til þíns máls en, ef eitthvað er, held að ég þjóðinni stafi meiri hætta af Jóhönnu því valdasvið hennar er trúlega stærra og nær til samþykkta Alþingismanna um löggjöf og væntanlega líka til ákvarðanna hinna ýmsu ráðuneyta ríkisstjórnarinnar.
Í Mbl.is þ. 20.4. var t.d. frétt undir fyrirsögninni "Að meinalausu að falla frá breytingunni" sem hefur orðið mér áhyggjuefni.
Þar er að svo að skilja að forsætisráðherranum segi sér "algjörlega að meinalausu að falla frá breytingunni og færa ákvæðið til fyrra horfs." "Ef gera á gott framfaramál tortryggilegt með villandi málaflutningi". (Þarna skilst mér hún sé að vísa til frumvarps sem snertir upplýsingalög og aukinn upplýsingarétt sem lagt hafi verið fyrir þing.)
Ég hefði haldið að forsætisráðherrann ætti að sjá sér sóma í að ræða og eyða "villandi" málaflutningi og rangtúlkunum um "góð framfaramál" en í staðinn virðist hún forðast lýðræðislega umræðu eins og heitan eldinn.
Agla (IP-tala skráð) 21.4.2011 kl. 11:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.