4.5.2011 | 17:03
Fyrrverandi ritstjóri skrifar um meinta heimsku Vestmannaeyinga.
Einn mesti hrokagikkur landsins Jóna Kristjánson fyrrverandi ritstjóri DV ræðir um meinta heimsku Vestmannaeyinga á síðu sinni. Ég sá þessi skrif hans á eyjar.net. Satt best að segja varð ég undrandi og hneykslaður á að sjá slík skrif um núverandi og fyrrverandi íbúa Verstmannaeyja.
Jónas segist haldinn þeim fordómum að telja Vestmannaeyinga heimska eftir kynnum sínum af þingmönnum gegnum tíðina. Ekki veit ég hvað fær Jónas til að draga slíka ályktun um íbúa Vestmannaeyja. Ég man eftir þingmönnum eins og Guðlaugi Gíslasyni, Garðari Sigurðssyni, Magnúsi H.Magnússyni, Karli Guðjónssyni, Guðmundi Karlssyni og Árna Johnsen, sem allir hafa verið fulltrúar Eyjamanna á þingi. Alveg er ég sannfærður um að hver og einn þessara þingmanna hafa gert mun meira gagn fyrir sitt byggðarlag og þjóðina heldur en Jónas Kristjánsson.
Hroki og sjálfumgleði þessa fyrrverandi ritstjóra er með eindæmum. Hvernig hann leyfir sér að tala niður til Vestmannaeyinga er gjörsamlega óþolandi. Að tala um íbúa væntanlega bæði núverandi og fyrrverandi Eyjamenn sem heimska er með öllu óþolandi.
Í Vestmannaeyjum hefur búið og býr alveg ágætis fólk, sem vinnur af miklum dugnaði fyrir sitt samfélag og þjóðina alla. Að maður,sem gegnt hefur ábyrgðarstöðu í þjóðfélaginu eins og Jónas Kristjánsson skuli leyfa sér skrif þar sem hann segist haldinn fordómum um meinta heimsku Vestmannaeyinga lýsir alveg ótrúlegu innræti.
Það hljóta margir að hafa skömm á Jónasi fyrir þessi skrif.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.