Jón hefur ekki stuđning Ţráins og Jón styđur ekki tillögur Jóhönnu.

Enn vakna upp spurningar hversu lengi hin vesćla vinstri stjórn getur lifađ lengi úr ţví sem komiđ er. Nú lýsir Ţráinn Bertelsson ţví yfir ađ hann styđji ekki Jón Bjarnason sem ráđherra. Jón Bjarnason neitar ađ styđja breytingar á ráuneytunum, sem gera ráđ fyrir ađ ráđuneyti hans verđi ekki til eitt og sér.

Rétt ađ minna á ađ á pappírnum hefur ríkisstjórnin eins nauman meirihluta á ţingi og mögulegt er.

Miđađ viđ yfirlýsingar Ţráins hlýtur hann a'đ bera fram vantrausttillögu á Jón Bjarnason.

Miđađ viđ yfirlýsingar Jóns Bjarnasonar er erfitt ađ sjá hvernig Jóhanna ćtlar ađ kopma málum í gegn til ađ losna viđ Jón.

Er eitthvert vit í ađ hafa svona ríkisstjórn?

 


mbl.is Styđur ekki Jón sem ráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ţađ ţarf ađ losna viđ Jón. Prófgráđa frá húsmćđraskólanum í Ţrándheimi dugar ekki. Svo mćtti hann alveg reyna ađ lćra íslensku.

Finnur Bárđarson, 4.5.2011 kl. 22:17

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jón er einn af ţeim heiđarlegri stjórnmálamönnum seru sitja ţetta auma alţingi, er betra ađ hafa flugfreyjupróf í forsćtisráđherrann og jarđfrćđimenntun í Fjármálaráđherra?

Jón var ţó skólastjóri á Hólum í Hjaltadal og gerđi ţar góđa hluti.

Best vćri ađ ţessi ríkisstjórn félli og skipuđ yrđi utanţingsstjórn nćstu tvö árin.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.5.2011 kl. 11:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 828352

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband