21.5.2011 | 17:57
Enn lofar Jóhanna Suðurnesjamönnum þrátt fyrir fyrri svik.
Komi ráðherrar vinstri stjórnarinnar til Suðurnesja renna loforðin uppúr þeim að allt sé bjartara framundan og nú sé í vændum blómatíð í atvinnuuppbyggingu. Frá síðasta loforðaflaumi vinstri stjórnarinnar hafa 200 manns bæst á atvinnuleysisskrá.
Nú mætir Jóhanna forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar á fund og segir álverið í Helguvík alveg að koma. Eiga Suðurnesjamenn núna að trúa Jóhönnu?
Hingað til hefur ekkert verið að marka loforð ráðherra til Suðurnesjamanna. Hefur eitthvað breyst í kolli Jóhönnu á síðustu dögum? Er líklegt að atvinnuástandið batni t.d. í Garði oog Grindavík eftir að kvótafrumvarpið verður samþykkt?
Álverið á leiðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahaha, mögnuð framsetning í fyrirsögn. Er annars ríkið að fara að fjárfesta þarna? Hélt að Suðurnesjamenn horfðu meira til íhaldspjakkanna sem þeir kusu yfir sig enn og aftur?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 22.5.2011 kl. 08:07
Hlustar einhver lengur á þessa skrípamynd af alvoru stjórnmálamanni lengur?
magnús steinar (IP-tala skráð) 22.5.2011 kl. 09:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.