Ólafur Ragnar sér eftir að hafa svikið félaga Karl Marx.

Einn helsti aðdáandi og stuðningsmaður útrásarvíkinganna var Ólafur Ragnar,forseti. Þær voru ekki ófáar ferðirnar í einkaþotunum sem Ólafur Ragnar fór með útrásar og bankaliðinu. Þær voru ekki ófáar ræðurnar sem Ólafur Ragnar hélt til að lofsyngja útrásarvíkinga. Þær voru þó nokkrar orðurnar sem Ólafur Ragnar veitti útrásarvíkingum og bankafurstunum.

Nú kemur Ólafur Ragnar fram og segist harma það mjög að hafa yfirgefið kenningar félaga Karl Marx. Já,Ólafur Ragnar sér mikið eftir að hafa yfirgefið kommúnistasetfnuna sína.

Til huggunar fyrir Ólaf Ragnar hefur hann nú ríkisstjórn sinna gömlu kommafélaga,sem reyna eins og þeir geta að draga alla niður, þannig að þjóðin öll búi við lakari kjör,hledur en ástæða er til.

Auðvitað var frelsið og efirlitsleysið af hálfu hins opinbera orðið fáránlegt,en að boða það að kenningar Karls Marx um kommúnistaþjóðféla leiði okkur til betra þjóðfélags er fáránlegt.

Ég held að þjóðin þurfi að fá nýjan forseta. 


mbl.is Lýðræðið sigrar peningaöflin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skríll Lýðsson

Tjah..það má sjálfsagt segja margt miður um kenningar Karl Marx en það voru ekki þær sem leiddu til þess hruns sem við sitjum í. M.ö.o þá var það frelsið sem kaffærði allt hér og annarstaðar í skuldum skuldum kapítalismans. Merkilegt fyrirbrigði samt þessi kapítalismi..menn og fyrirtæki eru kapítalistar í orði en þegar allt stefnir lóðbeint niður þá eru sömu menn og fyrirtæki orðnir harðsnúnir sósíalistar og vilja peninga ríkisins til að leiðrétta kúrsin. Frá mínum bæjardyrum séð þá eru þessir sömu kapítalistar sléttir og felldir kommúnistar.

Skríll Lýðsson, 22.5.2011 kl. 18:16

2 Smámynd: Elle_

Nei, Sigurður, við þurfum ekkert nýjan forseta.  Núverandi forseti er langsterkasti leiðtogi okkar.  Hann stóð með lýðræðinu.  Hann stóð með þjóðinni.  Hann vísaði kúgunarsamningi ICESAVE-STJÓRNARINNAR til okkar og við ættum að muna það.  Og mér finnst leiðinlegt að lesa þegar menn rakka hann niður fyrir gömul mistök.  Við gerum öll mistök en hann er ekki andstyggilegur, harðsvíraður og níðingslegur eins og fjöldi manns innan ICESAVE-FLOKKANNA.

Og ég er sammála þessu frá Sigurði Hólm yfir kapitalista sem vilja að skattþegar borgi fyrir banka og önnur fyrirtæki: >Frá mínum bæjardyrum séð þá eru þessir sömu kapítalistar sléttir og felldir kommúnistar.<   NÁKVÆMLEGA. 

Elle_, 22.5.2011 kl. 22:10

3 Smámynd: Elle_

Kannski varstu ekki að rakka forsetann niður, Sigurður, en allavega, mun ég og fjöldi annarra standa með honum vegna ICESAVE .  Og hann gat hann ekki vitað einu sinni frekar en nokkur að inni í bönkunum væru stórþjófar að verki.  

Elle_, 22.5.2011 kl. 22:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 828274

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband