1.6.2011 | 11:00
Prinsipp flokkurinn VG styður hernaðaraðgerðir og ESB aðlögun.
Vinstri grænir hafa gefið sig út fyrir að vera hugsjóna og prinsippflokkur. Það væru málefnin sem skiptu öllu ekki vegtyllur eins og ráðherrastólar og slíkt. Aðeins málefnin réðu hjá prinsippflokknum VG.
Það vekur því óneitanlega athygli að VG sitji í ríkisstjórn sem styður hernaðaraðgerðir á fullu. Össur utanríkisráðherra fer ekkert leynt með stuðning Íslands við hernaðaraðgerðir í Líbíu. Einstaka þingmenn VG eru að reyna að reka upp smávegis mjálm, en staðreyndin er að VG situr í ríkisstjórninni eins og ekkert sé og lætur sig hafa það að styðja hernaðarbrölt NATO.
Enn eitt prinsippmál VG var að ganga ekki í ESB. Þrátt fyrir það er það fyrir stuðning og tilstuðlan þingmanna VG að Ísland er á fullu í aðlögun að ESB.
Vinstri grænir þurfa að finna einhver önnur orð um flokkinn hedlur en hugsjónaflokkur og prinsippflokkur.
Það væri svo sem ágætt að nota gólfmottuflokkurinn.
VG eins og gólfmotta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei, VG er enginn hugsjónaflokkur. Flokkurinn í heild, með nokkrum undantekningum, gerir bara eins og Jóhanna einræðisherra skipar. Hinsvegar hafði Bjarni Ben engin efni á lýsingunum um VG, eins óstabíll og svikull stjórnmálamaður og hann hefur sýnt sig vera, dæmi: ICESAVE.
Elle_, 1.6.2011 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.