Ásmundur Einar og Guðmundur Steingrímsson í sama þingflokknum.

Pólitíkin á Íslandi tekur á sig furðulegar myndir. Síðasta uppákoman er að Ásmundur Einar úr villikattaliði Vinstri grænna er genginn í þingflokk Framsóknarflokksins. Erfitt er að sjá fyrir sér að Ásmundur og Guðmundur Steingrímsson geti setið í sama þingflokknum. Það er svo stórt bil milli skoðana þessara tveggja manna.

Margir hafa reyndar talið að Guðmundur sé ekki nokkur Framsóknarmaður. Hann eigi ekki nokkurn skapaðan hlut sameiginlegan með öðrum þingmönnum Framsóknarflokkso9ns.

Kannski verður það næsta pólitíska fréttina að Guðmundur Steingrímsson sé gengin í þingflokk Samfylkingarinnar.

Já,hún er einkennileg tíkin sem er á Alþingi.


mbl.is Ásmundur Einar í Framsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marteinn Unnar Heiðarsson

Spurning hvort þatta hafi verið skipulagt fyrirfram að Guðmundur færi í Framsókn til að kljúfa flokkinn!!!! en það mistókst svo hann getur gengið í faðm Jóhönnu aftur enda sterkur maður gengin í Framsókn........

Marteinn Unnar Heiðarsson, 1.6.2011 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband