Framsókn mesti vinstri flokkurinn.

Eg sá aft eftir Ásmundi Einari að hann hefði yfirgefið VG vegna þess að flokkurinn væri ekki nógu angt til vinstri. Ásmundur Einar sagðist telja Framsóknarflokkinn eina sanna vinstri flokkinn. Svei, mér þá. Ég hélt nú að ríokisstjórn VG og Samfylkingar væri á góðri leið að gera okkur að alls herjar kommaríki. Hér eru skattar hækkaðir, forsjárhyggja alls ráðandi, ríkisstjórnin lítur alla atvinnuuppbyggingu hornauga, forsætisráðherra boðar aðför að hálaunaliðinu þ.e. þeir sem hafa milljón á mánuði eða meira. Þeir skulu hraktir úr landi. Stefna ríkisstjórnarinnar er að allir hafi það jafn skítt.

Þetta er ekki nóg fyrir Ásmund Einar. Hann hefur þá trrú að Framsóknarflokkurinn muni ganga enn lengra til vinstri komist flokkurinn til valda.

Ég held að Guðmundur Steingrímsson hafi rétt fyrir sér að Framsóknarflokkurinn eigi eftir að tapa miklu fylgi á inngöngu Ásmundar Einars.

Það er allt annað sem við þurfum heldur enn meiri vinstri flokk. Með þessu er Framsóknarflokkurinn að dæma sig úr leik.


mbl.is „Má segja að ég sé kominn heim“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 828257

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband