3.6.2011 | 14:05
Mörður gerist trúboði. Ætlar að ESB væða framsóknarmenn.
Nú hefur Mörður Árnason,þingmaður Samfylkingarinnar,tekið að sér að annast trúboðið fyrir ESB aðild Íslands. Samkvæmt fréttum af síðu hans skal byrja trúboðið á nokkrum þingmönnum framsóknarflokksins og ESB væða þá. Mörður telur að þeim verði ekki vært í þingflokki Framsóknarflokksins eftir að Ásmundur Einar fyrrverandi villiköttur úr VG er genginn í flokkinn.
Samfylkinginn hefur gefið út að hún hafi ekki lengur neina ákveðna stefnu í málefnum landsins aðeins eitt mál sé á stefnuskránni þ.e. innganga í ESB.
Fram kemur einnig að ekkert mál sé að skipta um nafn á Samfylkingunni og skipta um forystu,sé það vandamál varðandi inngöngu hjá einhverjum.
Hvaða nafn væri gott á nýja flokkinn ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Arfgengt Danasnobbs Nýlenduminnimáttarkenndar heilkenni - Icesave Stockholmssyndrome - Þrælslundar- "Housenigger" fasískt- syndrome.
? (IP-tala skráð) 3.6.2011 kl. 19:42
Ég meinti Arfgengt Danasnobbs Nýlenduminnimáttarkenndar heilkennis - Icesave Stockholmssyndromes - Þrælslundar - "Housenigger" -fasískt syndrome flokkurinn HF of Baugur / Útrásarvíkinga- Corporation.
? (IP-tala skráð) 3.6.2011 kl. 19:44
Stytting: Baugsflokkurinn. Slagorð: "Við sigrum í krafti Baugsmiðla - Lifi heilaþvotturinn! Deyi frjáls hugsun! Deyi lýðræði! "
? (IP-tala skráð) 3.6.2011 kl. 19:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.