5.6.2011 | 23:10
Ætlar Steingrímur J. að skattleggja skuldaniðurfellingu?
Margir hafa beðið ansi lengi eftir einhverjum raunhæfum aðgerðum vinstri stjórnarinnar til að koma illa stöddum heimilum til hjálpar. Allr tal um skjaldborgina hefur hingað til ekki haft neina merkingu. Nú gerist það að Landsbankinn boðar aðgerðir á nedyurgreiðslum vaxta og lækkun skulda. Einhverjir hafa kannski séð smá ljós,þetta gæti komið að gagni.
En hvað? Steingrímur J.boðar að nú verði að skoða alvarlega að skattleggja þessar aðgerðir Landsbankans. Almenningur þarf sem sagt að borga skatt af niðurfellingunni. Þetta er sem sagt norræna velferðarstjórnin.
Nú hefur Landsbankinn sagt að lækkun og niðurfellingar komi ekki til greiðslu sé lánið ekki uppgreitt. Í ansi mörgum tilfellum hljóta að stranda eftirstöðvar al lánum, en auðvitað gott að höfuðstóllinn lækki.
Tökum dæmi. Aðili fær niðurfellingu á 3 milljónum, sem lækkar lánið um þá upphæð. En á þá viðkomandi að greiða 1,5 milljón í skatt af þessari niðurfellingui. Væntanlega þarf að greiða þá upphæð á 5 mánuðum til innheimtumanns ríkisins.
Er þetta einhver hjálp við illa stödd heimili?
Gilda sömu reglur fyrir þá sem þegar hafa fengð tug milljarða afskrifaða? Eða á bara að seilast í vasa almennings?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann er algjör skattpíning. Hann má ekki einu sinni vita af almenningi fá endurgreiddan pínulítinn hluta af þýfinu sem glæpabankarnir tóku úr vasa þeirra. Hvað gerir hann ef erlendur dómstóll dæmir að öllu þýfinu skuli skilað? Nema hann verður ekki lengur við völd. Þetta er víst sami Steingrímur og þóttist berjast fyrir almenning þegar hann var í stjórnarandstöðu.
Elle_, 5.6.2011 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.